1 of 4

Afhverju að fá sér þjálfara ? 

  • Til að vera besta útgáfan að sjálfum sér andlega og líkamlega.
  • Vera með þjálfara sem
    fínstillir æfingar þínar til að gera þær skilvirkari og árangursríkari.
  • Vera með einhvern sem heldur manni við efnið og viðheldur áhuga og hvattnigu til að æfa og borða góða næringu.
  • Þjálfari getur hjálpað þér að setja þér vikuleg markmið og kíkir svo reglulega inn til að sjá hvernig þér gengur.
  • Hafa þjálfara sem skorar þig og fær það besta út úr þér á hverri æfingu.
  • Vera með þjálfara sem hjálpar þér að finna þína leið að heilbrigðum lífsstíl og setja heilbrigð og skynsöm markmið.
SKRÁ MIG
  • Ég byrjaði í þjálfun hjá Gyðu fyrir rúmlega ári síðan, vegna þess að ég vildi auka styrk, vöðvamassa og fá faglega þjálfun þar sem ég hafði verið að glíma við útbungun í mjóhrygg. Árangurinn lét ekki á sér standa, með fjölbreyttri og vel skipulagðri þjálfun hef ég náð mjög miklum árangri og hef ég aldrei verið í jafn góðu líkamlegu formi. Gyða er algjör fagmaður á sínu sviði og mæli ég hiklaust með þjálfun hjá henni. Hún veitir frábæra heildræna og heilbrigða nálgun hvað varðar mataræði og æfingar.

    ★★★★★ 

    Stella Vattnes

  •             Það er enginn betri en Gyða. Drífandi og kraftmikil og heldur manni algjörlega við efnið. Það er alltaf gaman að mæta á æfingar því æfingarnar eru ótrúlega krefjandi og skemmtilegar og ávallt fjölbreyttar. Hún hefur hjálpað mér að breyta viðhorfi mínu til hins betra þegar kemur að hreyfingu og hollu mataræði. Hún fær alltaf mín bestu meðmæli.

      ★★★★★

        Rósa Árnadóttir